Háskóli Íslands

Útgáfa

Rannsóknarsetrið hefur haldið til haga upplýsingum um útgáfu sem starfsmenn setursins hafa unnið að og gefið út. Um er að ræða bækur, skýrslur, greinar sem birst hafa í tímaritum og erindi sem haldin hafa verið á málþingum, ráðstefnum og Þjóðarspeglinum.

Einnig má finna yfirlit yfir námsritgerðir sem tengjast fötlunarfræði eða málefnum fatlaðs fólks og veggspjöld sem gerð hafa verið í tengslum við málþing og viðburði sem tengjast fötlunarfræði.

Tilvísanir í greinar sem byrst hafa í tímaritum og bókum er hægt að finna hér til vinstri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is