Háskóli Íslands

Umsagnir

Hér má finna umsagnir um lagafrumvörp sem rannsóknasetrið hefur gert.

 

Í marsbyrjun 2015 lagði Innanríkisráðuneytið fram drög að frumvarpi til breytinga á lögræðislögum nr. 79/1997 og óskaði umsagnar rannsóknasetursins. Á heimasíðu ráðuneytisins sagði að framlagning frumvarpsins væri „liður í undirbúningi fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks” og fæli “í sér breytingar vegna 12. gr. Samningsins.” 

Smelltu hér til að skoða umsögn Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum um drög að lögræðislögum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is