Háskóli Íslands

Meira efni vegna rannsóknar

 

Bæklingurinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum: Upplýsingar fyrir stuðningsaðila er ætlaður einstaklingum, félagasamtökum og stofnunum sem styðja brotaþola og aðilum sem veita þjónustu til fatlaðs fólks.

Hér má finna leiðbeinandi viðmið um góðan stuðning. Þessi viðmið eru ætluð til að aðstoða félagasamtök og stofnanir sem veita brotaþolum stuðning og vilja gera þjónustu sína aðgengilegri. Jafnframt geta þau nýst aðilum sem sinna þjónustu við fatlað fólk og aðra sem starfa með fötluðu fólki.

Hér eru tillögur að aðgerðum til að bæta stuðning til fatlaðra kvenna á íslensku. Þar má finna tillögur sem beinast að stjórnvöldum, aðilum sem sinna þjónustu við fatlað fólk, samtök og stofnanir sem styðja þolendur ofbeldis og samtök fatlaðs fólks.

 

Skýrslur og upplýsingar á ensku:

Guidelines for identifying good practice examples of barrier free access to specialized victim support services.

Good Practice Examples and Recommendations - Comparative Report

Frekari upplýsingar á ensku má finna á heimasíðu verkefnisins: http://women-disabilities-violence.humanrights.at/publications

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is