Háskóli Íslands

Rannsóknin: Ofbeldi gegn fötluðum konum og aðgengi þeirra að stuðningsúrræðum

 

Rannsóknasetur í fötlunarfræðum lauk nýverið stórri rannsókn á ofbeldi gegn fötluðum konum og aðgengi þeirra að stuðningi. Hér á heimasíðunni má finna bæklinginn Ofbeldi gegn fötluðum konum og stutta skýrslu um helstu niðurstöður rannsóknarinnar. Efnið er aðgengilegt á auðlesnu máli, táknmáli og hljóðskrá.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is