Háskóli Íslands

Bæklingurinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Bæklingarnir Ofbeldi gegn fötluðum konum voru unnir í tengslum við rannsóknina Ofbeldi gegn fötluðum konum og aðgengi þeirra að stuðningsúrræðum.

Í bæklingunum er stutt samantekt um niðurstöður rannsóknarinnar og upplýsingar um hvert fatlaðar konur geta leitað ef þær verða fyrir ofbeldi. Bæklingurinn er aðgengilegur á auðskildu máli, á táknmáli og á hljóðskrá

 

Smelltu hér til að skoða bæklinginn Ofbeldi gegn fötluðum konum (.pdf)

 

Smelltu hér til að lesa bæklinginn Ofbeldi gegn fötluðum konum á auðskildu máli (.pdf)

 

 

Bæklingurinn Ofbeldi gegn fötluðum konum á táknmáli

Bæklingurinn á hljóðfile er kaflaskiptur

Ofbeldi gegn fötluðum konum

 

Hvert get ég leitað ef ég hef orðið fyrir ofbeldi?

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is